Ef þessi mynd er ekki næst besta (eða fjórða besta, þ.e.a.s. á eftir öllum Lotr) þá er eitthvað mikið að.
ALLT, og þá meina ég allt við þessa mynd er gargandi snilld.
Og þó svo að myndin hafi verið frekar mjög mikið út fyrir raunverulega sögu, þá finnst mér það bara flott, gaman að fá smá öðru vísi endi á söguna.
Virkilega vel leikin, tónlist, vel tekin, ég átti bágt með að finna eitthvað slæmt við myndina.
Bætt við 28. ágúst 2009 - 12:51
Þarna sýnir Tarantino virkilega á sér sýnar bestu hliðar.
Þegar ég var kominn út úr salnum var ég alveg til í að fara aftur á næstu sýningu.