Denzel Washington hefur skrifað undir samning sem færir honum tæplega 2.000.000.000 í vasann. Þetta er tryllirinn “Out of Time” og verður hún framleidd af MGM og hefjast tökur í maí á þessu ári. Leikstjóri myndarinnar verður Carl Franklin sem Denzel vann með árið 1995 í myndinni “Devil In A Blue Dress”. Denzel leikur einhverja lögreglu í litlum bæ í Flórída sem lendir í einhverri erfiðri aðstöðu.

Denzel er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni “Training Day”. Nýjasta myndin hans heitir “John Q” og kemur hún út einhvern tímann í þessum mánuði.

heimild: www.hamstur.is
http://www.hamstur.is/new/main.php?frettID=2125&frett=meira