Sumar Hryllingsmyndir ágætis grínmyndir
Ég var að pæla í því að sumar myndir sem að eiga að vera hryllingsmyndir eru ágætis grínmyndir. Sjáið myndir eins og Exorcist og Bride of chucky eiga að vera hryllingsmyndir en eru svo ekkert annað en grínmyndir þegar allt kemur til alls. Morðin í þessum myndum eru svo hlæileg að þau eru bara fyndin og að hafa dúkkur fyrir morðingja lol lol lol ÉG ER ALLS EKKI AÐ SEGJA AÐ ÞESSAR MYNDIR SÉU LEIÐINLEGAR þær eru bara svo fyndnar og aulalegt hvernig fólk er drepið í þessu stökkva einhverjar brjálaðar dúkkur á það nei þetta var bara svona smá hugleiðing hjá mér.