Ég mæli með þessari fyrir þá sem vilja sjá frumlega evrópska mynd sem er ekki eins og flest annað sem er í bíóhúsum þessa daganna.
Ég var ekki beint í skýjunum strax eftir að ég fór úr bíóinu þó mér hafi fundist hún góð en núna nokkrum dögum seinna er ég ennþá að hugsa um hana og pæla í hinu og þessu.
En hvernig fannst fólki myndin?