Ég veit að þetta er gömul mynd en vá, þetta var ein áhrifaríkasta og besta mynd sem ég hef séð á ævinni, alltaf þegar ég horfi á myndir eftir klukkan 12 á kvöldin þá sofna ég yfirleitt, en vá ég var stjarfur yfir þessari mynd, þessi mynd var svo vel gerð og var bara fullkomin, trúi ekki að ég hafi ekki horft á hana fyrr!
Bætt við 13. apríl 2009 - 02:38
Og svo ég fari ekki að gera 2 þræði, kannast eitthver við mynd sem er þannig að það er strákur sem átti mjög skrítna æsku og fær blackout inn á milli og byrjar að skrifa allt sem hann gerir í dagbækur, svo fer hann að lesa þessar dagbækur og þá fær hann flashback og getur endurlifað momentin, sá þessa mynd þegar ég var lítill og fannst hún góð og væri til í að sjá hana aftur.