Ég hef tekið eftir því að margir halda vart vatni yfir nýjustu afurð Ridley Scott, Black Hawk Down.
En að vanda er sannleikanum hagrætt bna í hag, það aflar jú á endanum miklu meiri dollara en blákaldur sannleikurinn mundi nokkurn tíma geta.

Mæli sterklega með því að þið lesið mjög fína grein sem birtist á Múrnum,
http://www.murinn.is/menning.asp

Nefnist greinin Sönn saga Svarta hauksins.

Kv. Lenin