Það er ekki málið. Jæu, hann var vissulega fullkominn sem Jokerinn, en persónur eins og Daniel Plainview og Hannibal Lecter eru einfaldlega mun dýpri en Jokerinn. í fyrsta lagi hefur Jokerinn í þessari mynd ekkert Backstory, þannig að þegar er verið að leika hann þarf ekki að taka tillit til alls sem hefur gerst í lífinu hans. Þó Ledger hafi gert jókerinn að því mesta sem hann gat orðið, þýðir það ekki að það sé sjálfkrafa besta frammistaða allra tíma. Að mínu mati er það DDL í There Will Be Blood, þar sem fylgst er með manni sökkva ofaní sína eigin geðveiki, bæði fyrir og eftir. Joker er frekar one dimensional karakter í þessari mynd. Hann er Batshit crazy, en ekkert annað.
Bætt við 3. apríl 2009 - 18:24
Það er ekki málið. Jæu, hann var vissulega fullkominn sem Jokerinn, en persónur eins og Daniel Plainview og Hannibal Lecter eru einfaldlega mun dýpri en Jokerinn. í fyrsta lagi hefur Jokerinn í þessari mynd ekkert Backstory, þannig að þegar er verið að leika hann þarf ekki að taka tillit til alls sem hefur gerst í lífinu hans.
Þó Ledger hafi gert jókerinn að því mesta sem hann gat orðið, þýðir það ekki að það sé sjálfkrafa besta frammistaða allra tíma. Að mínu mati er það DDL í There Will Be Blood, þar sem fylgst er með manni sökkva ofaní sína eigin geðveiki, bæði fyrir og eftir.
Joker er frekar one dimensional karakter í þessari mynd. Hann er Batshit crazy, en ekkert annað.