Eftir áralanga reynslu af endalausum Hollywood færibandsunnum kvikmyndum og vellum þá hef ég ákveðið að reyna að prófa myndir fyrir utan hinn vestræna heim. Ég hef komist í kynni við Ring og Battle Royale sem hafa verið nefndar hér.

Fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir þá mæli ég með að fólk reyni að redda sér eintaki eða leigja þær í Nexus.

Hypnotist:
Mjög spennandi og paranormal thriller sem mér fannst að mörgu leyti ekki gefa Ring mikið eftir, þótt að Ring sé aðeins meira professionally gerð.

Tell Me Something:
Kóreskur Detectice Thriller sem er það vandaður að hann slær að mörgu leyti við mikið af því allra besta(í svona murder cases kvikmyndum) sem kemur frá USA.

Svo auðvitað Ring og Battle Royale en ég þarf varla að gera skil á þeim þar sem fólk kann eflaust á leita takkann…. :)

<br><br>—————————
“A beginning is a very delicate time.”
<br>
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]