MPAA í Bandaríkjunum ákveður hvað myndir eru bannaðar. MPAA er stjórnað af sextugum kvenmönnum sem skilja ekki kvikmyndir.
Stór Studió eins og Paramount, Warner Brothers og Fox vilja ekki myndir sem eru meira en PG-13 (bannaðar innan 13) því þar er stærsti sölutíðnin á myndum (þess vegna er Die Hard 4 ekki með neitt blóð eða bölvar).
Ef myndin fær R eða meira að segja NC-17 eru bara nokkur bíó sem taka við henni og engin ef hún fær X.
Þess vegna þurfa margar myndir að vera endurklipptar ef þær innihalda atriði sem eru talnar vera of ‘gróft’ fyrir bíófólk.
DVD Markaðurinn hefur gert það til greina að fólk getur endurútgefið myndirnar eins og þeir vildu ávallt hafa hana. Uncut, þýðir bara að það er ekki búið að ‘cutta’ eitthvað úr myndinni.
Horfðu á heimidlarmyndina ‘This Movie is not yet Rated’ fyrir meiri upplýsingar um MPAA og hvað þeir eru ömurlegir.