Er einhver annar en ég sem er búinn að taka eftir öllum B-mynda eftirgerðunum sem eru búnar að koma/á leiðinni…

Texas Chainsaw, Halloween, Halloween 2, Friday the 13th, Friday the 13th 2, Nightmare on Elm Street, Last House on the Left, Evil Dead o.s.frv…….

Sjálfur er ég mikill aðdáandi 70-80's B-horror mynda, og held ég að remake af tildæmis Evil Dead sé ekki sniðugt, þar sem að það sem heillandi við Evil Dead var einmitt tómatsósublóðið og lélegu brellurnar.

Æi, er ekki komið gott af endurgerðum í bili?
Kakóþeytir