Sjálfum finnst mér Russel Crowe ekki passa í þetta hlutverk vegna þess að hann er alltof grófgerður og bara enganveginn Robin Hood legur, þó að mestu leyti sé hann mjög góður leikari.
Cate Blanchett finnst mér hinsvegar passa ágætlega í hlutverkið, enda hörku góður leikari, þó hún passi ekki alveg í persónuna Marian (eða hvað sem persónan heytir), eða hvernig ég var búin að sjá hana fyrir mér.
Persónulega finnst mér Prince of Thieves besta Robin Hood mynd sem ég hef séð og ekki hægt að bæta hana að utanskildri hinni kengimögnuðu grínmynd Robin Hood Men in Tights.
“You can go with the flow”