Búin til af: Brendan Malloy
Emmett Malloy
Handrit eftir: Jon Zack
Snjóbrettamynd, flott fyrir alla sem elska snjóbretti :)
Myndin fjallar um “The Bull Montain” sem einhver brjálaður gamall kall átti og Rick Rambis (Leikinn af Jason London) reynir að finna gamla kærustu sem hann átti þegar hann fór til útlanda.
John Majors (Leikinn af Lee Majors) reynir að kaupa fjallið af syni þessa brjálaða kalls sem átti fjallið og ætlar að breyta því í asnalegan ferðamannastað.
Rick Rambis er einna bestur á snóbretti af þeim sem búa á fjallinu og er hann því einna vinsælastur.
Flottur söguþráður, glæsileg snjóbretta trix en samt svoldið bull :) Alltof mikil kjánalæti.. hehe
Stjörnugjöf: ***/*****
Kv. Keyze