Ég reikna út hversu óþekktar myndirnar eru eftir votes á imdb.com.
10.000+ votes = 1 stig
8.000-10.000 = 2 stig
6.000-8.000 = 3 stig
4.000-6.000 = 4 stig
2.000-4.000 = 5 stig
1.000-2.000 = 6 stig
Minna en 1.000 = 7 stig
A Better Tomorrow (John Woo/Chow Yun-Fat)
- Kínversk heroic bloodshed/gun fu mynd.
- 3/7
Blinkende lygter (Mads Mikkelsen)
- Dönsk gangster-gamanmynd.
-4/7
Dead Men Don't Wear Plaid (Carl Reiner/Steve Martin)
- Meðal fyndnustu og frumlegustu mynda sem ég hef séð.
- Film noir spoof.
- 3/7
The Idle Class (Charlie Chaplin)
- Þögul stuttmynd sem er betri en sumar frægustu myndirnar hans, IMO.
- 7/7
Memoirs of an Invisible Man (John Carpenter/Chevy Chase)
- Fáránlega vanmetin, IMO.
- Titillinn segir eiginlega allt.
- 3/7
The Odd Couple II (Jack Lemmon, Walter Mathau)
- Vanmetin framhaldsmynd (sem hefði þó aldrei átt að vera gerð.)
- 5/7
This Film Is Not Yet Rated
- Heimildarmynd um kvikmyndaeftirlit Bandaríkjanna.
- 3/7
Vincent (Tim Burton/Vincent Price)
- Stop-motion stuttmynd.
- 3/7