The Wrestler, Choke, The Darjeeling Limited, Juno, Young at Heart, 28 Weeks Later, Sunshine, Waitress, The Savages, Notes on a Scandal, The History Boys, The Last King of Scotland, Once, Little Miss Sunshine eru allt myndir frá Fox Searchlight – Ruslakistan? Held ekki.
Þessi hryðjuverkastarfsemi sem þú vísar í.. cut your losses. Betra að fá pening núna, en hugsanlega ekki seinna. Ég hefði verið til í að sjá lengri útgáfuna en Mathieu Kassovitz klúðraði sínum málum með að gagnrýna Fox opinberlega. Eflaust kemur þessi 161 mín útgáfa aldrei út. Ef þeir geta selt fleiri sýningar (90 mín), þá gera þeir það til að bjarga rassgatinu á sér frá tapi – einmitt það eina sem beið Babylon A.D. hvort sem er.
Að þóknast aðdáendum er EINMITT það sem gæti fengið suma til þess að róast. Láta fólk vita að þeir ætli ekki að stytta myndina, þá fá þeir aðdáendur með sér. Þeir geta alveg stytt myndina til þess að koma fleiri manns inná hana, en eins og staðan er í dag, þá eru aðdáendur ekki bjartsýnir. Ef þeir þóknast aðdáendum og róa þá með að láta þá vita að myndin verði ekki stytt, þá eru þeir komnir með peninginn í kassann.
Auðvitað gefa blóðmjólka þeir allt. Fólk getur ekki verið að kvarta yfir blóðmjólkun þegar það snertir munaðarvörur á borð við DVD/Blu-ray myndir.