tjah, sjónvarpið og hljóðkerfið kostaði um hálfa milljón þegar ég keypti það, fyrir svona ári eða svo… svo ég er með mjög gott setup.
ég er ekki að segja að það sé enginn munur, mig dauðlangar sjálfur í blu-ray spilara og að taka t.d. transformers með soundið í botni og slökkt á öllum ljósum, ég er hinsvegar að segja að mér finnst gæðamunurinn ekki nægilega mikill til að réttlæta að uppfæra dvd safnið sitt, eins og mar gerði þegar dvd tók við af vhs…