Nýju Bond eru miklu betri. Lang mest af hræðilega kjánalegum hlutum sem einkenndu þær gömlu, það að Bond var aldrei skotinn, hittu alltaf næstu því, aldrei með skrámu á sér og aukaleikarar ekki stirrðir, er breyting til hins betra.
Fáar Bond myndir pre-Craig sem voru e-ð góðar fyrir utan sögurnar.
Nýi Bond er miklu svalari. Svo er þessi mynd ekki ein á báti þannig að hún á eftir að hanga saman við aðrar í sögu eins og hún gerði með Casino Royale.
Er t.d. að horfa núna á For Your Eyes Only og hún er glötuð. Klukkutími búinn og miklu minni söguþráður og miklu minni spenna en í Quantum. Þeir sem eru að væla um söguþráðinn eru bara að bulla ef þeir ætlað nota gamlar myndir sem samanburð.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”