Hefur einhver tekið eftir að hljóð virðist ferðast með ljóshraða í bíómyndum. T.d. ef maður sér e-a hrikalega spreningu hinum meginn í dalnum í einhverri stríðsmyndinni, þá heyrir maður hljóðið um leið. Pirrar þetta fleiri en mig? Það veit hvert mannsbarn að hljóð fer ekki nema með 1000km/klst hraða. (Ég hefði þurft að finna dæmi um þetta) Hins vegar virðast þrumur og eldingar alltaf vera í lagi.
J.