“All work and no play makes Jack a dull boy.”
Batman - The Dark Knight
Veit einhver hvenær the dark knight kemur út á DVD á íslandi :S
ertu viss? vegna þess að hún fer aftur í bíó í janúar í USA… væri ekki frekar heimskulegt að gefa hana út á DVD fyrir það? sérstaklega þar sem þeir ætla að reyna að brjóta 600 milljóna box office metið sem að titanic á ?
En ef hún á að koma í bíó fyrir óskarinn, væri ekki búið að tilkynna það svo að fleiri og fleiri síður séu ekki að birta að hún komi á dvd í des.?