Ég var að horfa á spiderman um daginn og man eftir einu atriði þar sem hann er að peppa sig upp í að tala við m.j. og það er einhvern veginn svona: “Við höfum verið nágrannar í 6 ár ættum við ekki að fara að kynnast?”
Svo seinna í myndinni þá segir frænka hans að hann hafi verið 6 ára gamall þegar m.j. flutti inn við hliðina á þeim, er spiderman þá 12 ára gamall?