Hef horft á alltof fáar myndir sem eru það lélegar að þær verða gríðarleg skemmtun fyrir vikið, t.d. allar Gary Daniels myndirnar, Full Impact er þar efst á lista, myndin er það ÖMURLEG að ég varð að kaupa hana og hef horft a hana 100sinnum, kemur mér alltaf í gott skap, það er til kvikmyndagerðar fólk sem kann EKKERT i kvikmyndun og hreinlega leggur engann metnað í verk sín. Það er samt ekki algengt að myndir fari hringinn en hef liklega horft a um 10 myndir sem fá 5* fyrir það eitt að vera ömurlegar í alla staði.
Endilega komið með comment um svona hringfara myndir sem eru ykkur minnisstæðar sem skemmtan fyrir að vera lélegar.
Ég vil að svona kvikmyndir verði viðurkenndar sem genre.