ok, ég sá Dark Knight um daginn og fór að pæla í einu atriði, í einu atriði var hann í búningnum og var að tala við Morgan Freeman (man ekki hvað karakterinn hans hét) og var að tala við hann með “Batman-Röddinni” en karakter Morgan Freeman vissi alveg að hann var Batman, þannig að afhverju að breyta röddinni? Það var enginn í kring þannig að hann þurfti það ekki
Lítill hlutur sem pirraði mig pínu, en breytti myndinni alls ekkert og skiptir eiginlega engu máli, eiginlega bara að pæla hvort einhver annar tók eftir þessu