Hinar myndirnar hafa sinn skammt af kjánaskap, það er rétt, en Indy 4 er víst meira kjaftæði heldur en hinar.
Meðan að þú hefur kannski eitt hallærislegt, over-the-top atriði í fyrri myndunum (t.d. gúmmíbátasenan í Temple of Doom), þá eru fjölmörg í þessari (sprengjan, bjargið, fossarnir o.fl.).
Mér finnst Indy 4 ekki gera neitt nýtt. Hún endurtekur bara meira af því sama, bara verr, og hendir síðan inn geimveruplotti sem gerir heldur ekkert nýtt.
Ég er sammála fyrri ræðumanni um að endirinn sé glataður. “The real treasure… Was knowledge.” Æ, come on!