Hvernig finnst þér Pulp Fiction?
Annað/Hef ekki séð hana
Ömurleg
Slæm
Meh…
Ofmetin
Nokkuð góð
Frábær
Ok, fín könnun. Ég tel myndina vera frábæra, en mjög líklega margir sem digga hana ekki alveg og segja hana nokkuð góða, en finnst hún jafnframt í mörgum tilfellum líka nokkuð ofmetin. Og þeir sem segja ömurleg eða slæm hafa einfaldlega ekki skilið hana eða miskilið, eða finnst allt sem Quentin Tarantino gerir og blóð vera ógeðslegt og lélegt, og getur ekki metið góða mynd þótt hún fjalli ekki um uppáhaldssöguþráðinn þeirra. Ég veit ekki hvað meh þýðir svo ég sleppi að ræða um það.
Ekki bara mín skoðun að segja að myndin sé góð, hún er góð. :D