Þessi mynd var bara snilld fyrsta helminging. En í seinni helmingnum
***SPOILER***
Þegar þetta breytist í einhverja cheesy mynd um að lifa af einhvern morðóðan mann, þá fellur hún mjög mikið. Hefði frekar kosið svona “man against nature” mynd.
Annars komst hann í skipið sömu leið og þeir komust í hans, brúin þar á milli. Eftir að hann var kominn í hitt skipið eyðilagði hann víst skipið.
Og með sólina þá ætti það að hafa verið augljóst að þessir speglar voru sérgerðir til að vernda skipið mjög vel, enda fórnaði skipstjórinn sér til þess að laga 2-3 spegla.
Bætt við 8. maí 2008 - 17:10
***Meiri SPOILERS***
Með hvernig hann hélt sér á lífi, það kom fram í myndinni að skipið hefði nógar birgðir til að endast einum manni nokkuð lengi. Kom fram þegar þau voru að tala um að drepa gaurinn sem brjálaðist eftir að skipstjórinn dó til að hafa nógan mat.