Var að velta því fyrir mér hvernig þið hugarar væruð að fýla þessa kvikmynd. Svo er ég með spurningu..

*SPOILER*

Hvernig í ósköpunum tókst Pinback að komast á milli geimskipanna og hvernig hafði hann haldið sér á lífi í allann þennan tíma?

*SPOILER ENDAR*

Svo spyr maður sig, getur geimskip virkilega farið svona nálægt sólu án þess að hreinlega bráðna af hita?