Var frumsýnd 15. febrúar.

Leikstýrð af: Sean Penn
Aðalhlutverk: Emile Hirsch, Marcia Gay Harden, Vince Vaughn, William Hurt, Catherine Keener, Kristen Stewart.

Fjallar í stuttu máli um Christopher McCandless (Hirsch) sem stuttu eftir framhaldsnám segir skilið við allt sem hann á heima fyrir og heldur af stað í ferðalag út í óbyggðirnar.

Ég skellti mér á þessa í gær og fannst hún rosalega góð, mæli eindregið með henni.

Ert þú búinn að sjá hana? Hvað fannst þér.


Bætt við 20. febrúar 2008 - 20:07
Kannski að bæta við að hún er byggð á sönnum atburðum.
piece out