The darjeeling limited kemur út 25.jan og er gerð af leikstjóranum Wes Anderson, sem hefur leikstýrt myndunum: Bottle rocket, Rushmore,The Royal Tenenbaums, The Life Aquatic with Steve Zissou og Hotel Chevalier. þetta er semsagt hans nýjasta mynd.
hún er um þrjá bræður sem fara í lestar ferð í gegnum Indland til að styrkja böndin á milli þeirra. en lenda í miklum ævintýrum á leiðini (eða eitthvað þannig).

myndin skartar Adrien Brody, Owen Wilson og Jason Schwartzman í aðal hlutverkum.

ég hlakka mikið til að sjá þessa mynd.


ég hef hlakkað mikið til að sjá þessa mynd

Bætt við 25. janúar 2008 - 00:06
þeir fóru yfir Indland ekki í gegn um það. hehe sorry
Trapped in time.