well ég var að þakka honum af því nú veit ég að það er allavega eitthvað atriði sem ég get klappað af þegar ég sé myndina plús þetta var ekkert mikill spoiler.
en fílaði einhver hérna endinn?? mér fannst hann í sjálfu sér í lagi,kom mér svolítið á óvart en það er allt í lagi að það sé ekki alltaf Happy Hollywood endir.
*spoilers* Já, ég elskaði þennan endir. Ekki á hverjum degi að maður sér svona semi-big-movie sem endar á svona miklum uber bömmer. Líka það að sjá konuna sem fór að ná í börnin sín í trukknum sem fór framhjá honum. Fannst frábært hvað allt var ekki svona svart og hvítt eins og er í mörgum stórum amerískum myndum. Svona að það var eingin sem hafi virkilega rétt fyrir sér né rangt.
Þetta var eitt mesta snilldar móment sem ég hef upplifað í bíó í langan tíman. Það fóru einnig allir að klappa þegar þetta gerðist á sýningunni sem ég var á. Frábær mynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..