Kolsvört bresk gamanmynd í leikstjórn Frank Oz, mannsins sem talar fyrir Miss Piggy í Muppets.
Hljómar kannski ekki mjög vel fyrir marga, en Oz hefur þó gert margar gamanmyndir sem eiga sinn fastastað í hugum margra hugara. Má þar nefna bíómyndagamanmyndina Bowfinger og What About Bob?
Aragrúi frægra breska leikara er í þessari mynd og er einnig nokkrir frægir bandarískir. Hinn dvergvaxni Peter Dinklage þekkja kannski margir úr sjónvarpsþáttunum Threshold eða kvikmyndinni Elf en hann hefur stórt hlutverk í þessari mynd.
Myndin sjálf fjallar um jarðarför á höfuðmeðlim fjölskyldu einnar og leyndarmál sem kemst upp á meðan henni stendur. Farsakennd atburðarrás upphefst.
Hvernig fannst ykkur myndin?