Ha? Mér er skítsama hvaða fréttablaðið segir, hinsvegar þegar þú apar upp einhverja vitleysu tel ég mig neyddan til að leiðrétta hana. Hvort sem sú vitleysa kom frá Fréttablaðinu eða mömmu þinni, kemur mér ekki við. Þú þarft að bera ábyrgð á því að eigin heimildir séu réttar, og ef þær eru rangar þá er það þér að kenna.