The good the bad and the ugly
Fyrir nokkrum mánuðum sá ég þessa mynd The good the bad and the ugly með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Þetta er þriðja myndin af þremur. Hinar tvær heita A fist ful of doolars og For a few dollars more. Þessi mynd er hreinasta snilld ábbyggilega lang besti vestri sem verið hefur gerður. Þess vegna ef að þið hafið gaman af vestrum þá verðið þið að sjá þessa