á mér fullt af mínum uppáhaldsmyndum.
Gæti aldrei nefnt eina sérstaka.
En ef ég á að setja nafn hér á kvikmynd til að auglýsa hana fyrir öðrum og benda öðrum á hana svo aðrir sem jafnvel vita ekki af henni horfi á hana,
þá segi ég hiklaust Lilja 4-ever …
hún hefur alltaf setið í mér, og mun líklegast alltaf gera það.
Annars er notebook líka mynd sem situr í mér, andskotinn hafi það. En það er líklegast afþví að það kom mér svo á óvart hversu góð hún væri, miðað við að maður var alltaf svo töff og vildi ekki horfa á hana uppá að þetta væri kellingarmynd.
Horfið á hana, ég get trúað að sagan snerti marga Íslendinga.