Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að í samningi Skífunnar og Aðfanga um einkakaupasamning á hljómdiskum hafi Skífan brotið alvarlega á samkeppnislögum.
Með samningnum hafi fyrirtækið misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Samkeppnisráð hefur gert Skífunni að greiða 25 miljóna króna sekt í ríkissjóð vegna þessa brots.
Vonandi það sem koma skal hjá þessu fyrirtæki. Nú þarf samkeppnisráð bara að taka fyrir dvd diska líka!