Því miður komst ég ekki í það að horfa á 2001. En elska þessa hugmynd hjá ykkur að hafa mynd svona einu sinni í viku.
En ásæðan fyrir því að 2001 fékk ekki að fara í tækið þessa vikuna er af því að ég losaði mig við hana fyrir stuttu vegna þess að nýja Stanley Kubrick settið að að fara að skella á. Þannig að þá mun hún fá að fara í tækið. Get ekki beðið eftir að horfa á hana í skjávarpanum.
Can´t wait for it:
http://www.amazon.com/Warner-Directors-Clockwork-Pictures-Documentary/dp/B000UJCAKO/ref=pd_bbs_12/104-1933975-9798336?ie=UTF8&s=dvd&qid=1190845127&sr=8-12En ég elska þessa mynd, það hitti svo vel á þegar ég sá þessa mynd í fyrsta skipti. Þá var ég einimitt fyrst byrja að horfa á svona cult, art og örðuvísi myndir og læra að meta þær. Ég er mjög feginn því að ég sá hana ekki þegar ég var yngir þá er ég hræddur um að mér hafi leiðst yfir henni og ekki meikað hana til enda. En fólk er mismunandi og ekki hægt að vænta þess að allir fíli einhverja mynd.
Einnig þegar ég sá hana fyrst var það á videó og mjög litlu sjónvarpi en það kom samt ekki í veg fyrir það að ég missti mig í henni. Svo sá ég hana nokkru seinna á stóru tjaldi með fínu soundi og það er varla hægt að lýsa því hvað þessi mynd nýtur sín mikið betur þegar sýningar gerðin á henni er meira epic.
Væri gaman ef hún væri sýnd aftur í bíó. En það er einmitt ekki svo langt síðan hún var sýnd í einhverju kvikmyndahúsanna.