Myndin fjallar um verkfræðíng sem býr til vélmenni. Vélmennið getur talað og hugsað og hann ætlar að selja fyrirtækjum vélmennið.
Vélmennið bjó til fullt af litlum vélmennum alveg eins og það sjálft (nema auðvitað minna).
Vélmennið gat lesið bók á einni sekúndu. Í einu atriði fór vélmennið í bókabúð og fór að lesa og henda bókunum út um allt.
Það voru gerðar tvær myndir, hef ekki séð fyrstu og það sem ég sagði hér að ofan er það sem ég man úr mynd nr. 2. Frekar gamlar myndir.
Þetta er það sem ég man, endilega látið í ykkur heyra ef þið kannist við þetta!