Hvaða fáviti fer að kaupa sér geisladisk á 2699kr., éf spyr!!
Ég vona bara að þetta verði til þess að fólk hætti alfarið að kaupa sér vörur í Skífunni, þá lækkar kannski Skífan verðið.
Skífan er dreifingaraðili fyrir u.þ.b. 80% allra geisladiska sem seldir eru í búðum hér og ráða því verðinu á geisladiskum á Íslandi. Ef fólk hættir að kaupa geisladiska þá munu þeir lækka verðið þ.e.a.s. ef þeir kunna eitthvað í hagfræði sem ég verð að leyfa mér að efast miðað við verðlagningu.