
Frekjudósin Amber(Brittany Snow) er ekki hrifin af vináttu þeirra og hún og mamma hennar(Michelle Pfieffer) ganga eins langt og þær þurfa til að Tracy fari úr þættinum. Myndin gerist á 60s tímabilinu og er full af frægum leikurum eins og John Travolta, Amanda Bynes, Queen Latifah og Christoper Walken. Myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í september á Íslandi svo ég mæli með að horfa á hana á http://www.tv-links.co.uk. Hairspray fær fullt hús hjá mér.