Alla vega fjallar myndin um hóp í rútu sem fer um eyðimörk og rútan bilar. Það er svartur bílstjóri að keyra og flestir kenna honum um. Svo fer margt að gerast þeir kveikja í dekkjunum til að vekja athygli, gullfalleg ung stelpa sefur hjá eldri manni gegn greiðslu og einhver bókaormur stingur uppá að þau setji upp leikritið “Lér Konungur” svo urðu miklar deilur og læti.Ég man enga leikara en eldri maðurinn gæti hafa verið leikinn af David Calder (Robert King úr The World is Not Enough) eða einhverjum líkum honum og stelpan er ekki ólík ungri Charlize Theron eða Sharon Stone.
Veit einhver hvað mynd þetta er?
Hello Bæó Þorri