Djöfull er þetta orðið ömurlegt með íslenska textann á myndum í dag í bíóum. Fór á Ocean's Thirteen í gær í Sambíóunum á Akureyri og íslenski textinn á myndinni var alveg hvítur og hvarf alltaf í ljósu punktunum (eða var erfitt að sjá hann) þegar maður þurfti á að halda. Hvað er eiginlega málið? Væri ágætt að hafa smá rendur í kringum stafina til að sjá þegar eitthvað hvítt er í gangi þar sem textinn er.
____________