Þá er Trivian hafin á ný eins og menn kannski sjá, við sjáum til hver verðlaunin verða. Eitthvað DVD-líklega. Það verða 10 Triviur, síðan verður sigurvegari. Þá kemur kannski vikuhlé og þetta byrjar aftur.
Annars var ég að pæla hvort það væri áhugi fyrir Youtube-horni þar sem Tilvitnanirnar eru núna. Þær eru dauðar eins og við mátti búast en hvernig lýst ykkur á að hafa kvikmyndaklippur af Youtube eins og er á mörgum áhugamálum?
Bætt við 11. júní 2007 - 21:09
Þið sjáið líka að ég hef gleymt því hvernig á að setja linkinn inn í orðið í spurningum 8,9, 10, en ekki örvænta, þetta verður lagað.