Laurence Olivier var á ferli sínum tilnefndur til 10 sinnum til Óskarsverðlauna fyrir leik og vann þau einu sinni, árið 1949 fyrir Hamlet. Þess má til gamans geta að hann var einnig tilnefndur sem besti leikstjóri þeirrar myndar og vann einnig Óskar fyrir bestu mynd. Það munaði litlu að hann fengi þrennuna það ár.
Laurence Olivier var og er enn þann dag í dag, talinn einn mesti leikari sem nokkurn tímann hefur verið uppi.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.