Ég er að leit af mynd þar sem að það er maður í fangelsi sem verður líflátinn en hann segist vera saklaus, og svo akkúrat þegar það er búið að lífláta hann þá kemur lögfræðingurinn hans með gögn sem að segja að hann sé saklaus.

Man eftir einu atriði úr henni og það er daginn sem hann verður líflátinn að þá er fullt af fólki og fréttamönnum fyrir framan eitthvað hús(ábyggilega dómshús eða fangelsið) og svo hleypur lögfræðingurinn(sem er kona) á milli en það er of seint.

Er einhver sem að veit um hvaða mynd ég er að tala um?
Aldrei vera of bjartsýnn og þá verðuru