Sko, í raunini eru komnar út 3 útgáfur af fyrstu myndinni, tvær japanskar. Ein gömul og ein ný.
Nýjasta er scary as hell. Þetta er nokkurn veginn sama sagan en hún er ekki sýnd ein s og þessi venjulegi bíómynda söguþráður heldur fer framm og aftur í tímann. Það er líka fylgst með t.d. stelpna hóp sem fara inn í húsið í djóki, ein fer út því hún er hrædd en hinar hverfa.
Þetta er í rauninni bara miklu betri mynd svo lifir maður sig meira inn í þetta því maður er ekki að hugsa “WTF Buffy the vampire slayer” allan tímann. Held að manneskjan sem fólk kannast mest við er sú sem leikur “the grudge”; Takako Fuji eða Gogo Yubari úr Kill Bill.
Bætt við 1. maí 2007 - 10:16 Þessi sena eyðilagði mig:
http://www.youtube.com/watch?v=ZqtQ-5b0eSk