Forrest Gump kom út 93. Hún er varla við hæfi þegar rætt um er vinsældir leikara í dag.
Cast away var meðalmynd sem var jafn gleymanleg og hún var langdregin og innantóm. Eins með polar express og The Da vinci code. Ef The Da vinci code hefði ekki verið gerð eftir vinsælustu bók seinustu ára, hefði myndin fengið jafn mikla aðsókn og hún fékk, einfaldlega vegna þess að Tom Hanks leikur aðalhlutverkið?
Tom Hanks er vissulega vinsæll og traustur leikari sem er orðinn fastur liður í skynjun okkar kynslóðar á kvikmyndaheiminum, en að bera hann saman við tiltölulega “nýja” stórstjörnu eins og Johnny Depp er eins óskiljanlegt og random og að spyrja “Tolstoy VS Dan Brown?”.