Sko ég vil geta skrifað dvd myndir á diska. Svona bara til að geta átt þær í safnið. En sko er til stakur skrifari??? Skrifari sem maður þarf ekki að eiga tölvu fyrir. Fattiði??? Því ég á engann veginn pening fyrir heilli tölvu.
Takk gaur. Það gæti reddast þannig. Maður getur örruglega reddað sér í tölvu í skólanum eða eitthvað. Þarf þá ekkert að installa skrifaranum í tölvuna?
amazon.com getur gert góð kaup þar. (ódyrara að kaupa mikið í einu) margir hafa keypt myndir á play.com held ég að síðan er… og ebay. En þá þarftu auðvitað að vera með kreditkort.
Checkaðu þá aftur. Elko er alltaf með a.m.k. 20 titla á 750 kall og ennþá fleiri á 1250 kr. Nexus hefur verið lengi með 3 á 2.600 kr. tilboð. Og flestar myndir í Bt eru á 999. Bara allra nýjustu 2-diska útgáfurnar á 2.300.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..