Núna er Trailer keppnin fyrir SXSW lokið og búið að velja sigurvegarann. En fyrir þá sem vita ekkert hvað þetta er, var efnt til keppni á að gera svo kallaða Faux trailers eða gerfi trailera í tilefni að kvikmyndinni Grindhouse frá þeim Robert Rodriguez og Quentin Tarantino. Svo var Rodriguez fenginn til að dæma keppnina.
Hérna eru svo trailer-arnir 3 sem að kepptu til úrslita
HOBO WITH A SHOTGUN
[youtube]http://youtube.com/watch?v=1LlazPgxKrA
THE DEAD WON'T DIE
MAIDEN OF DEATH
En sigurvegarinn sem að bar augljóslega úr bítum var HOBO WIHT A SHOTGUN
Samt fannst mér THe dead won´t die alveg rosaleg þessa mynd ætti virkilega að framleiða í fullrilengd, en ég var minnst hrifnastur af The maden of death. Það er bara ekki nógu mikill svona “Old School” fílingur í henni.
Svo eru hérna nokkrir klassískir Grindhouse trailerar.
BOSS NIGGER
ó já þetta er alvöru mynd. rosalegt theme lag
[youtube]http://youtube.com/watch?v=bTIklFsMjjU
THE GREEN SLIME
Ég held að ég hafi séð þessa mynd á moviemax einhver tíman og ekki gefast upp á þessu fyrr en þið allavega þið heyrið lagið í endann.
THEY CALL HER ONE EYE
og til gamans má nefna að í Grindhouse verða á milli myndanna nokkrir svona Faux trailers og eru það ekki minni menn heldur en Eli Roth og Rob Zombie sem ætla að leikstýra trailerum fyrir Grindhouse.
addoo