En eins og við vitum öll þá er Hollywood fyrir fleiri áratugum orðin uppurin með hugmyndir, þannig að í raun ætti þetta ekkert að koma á óvart. Sem betur fer virðist loksins vera komin nógu mikil gróska í íslenskt kvikmyndalíf þannig að áhuginn fyrir almennilegum myndum er orðinn nógu mikill til að hægt sé að sinna þeim sem hafa áhuga á almennilegum myndum.
Jæja, þessi korkur er orðinn nokkuð lengri en ég áætlaði, en eins og ég sagði þá er þessi mynd alveg glatað Copy af annars frábærri mynd.
En ef þið viljið sjá þetta og dæma það sjálf þá er trailerinn hér: http://www.topp5.is/?sida=biobrot&id=488
In such a world as this does one dare to think for himself?