Mér fannst hún betri en sú á undan sem gerist ekki oft. Þarna kom allavega í ljós að þau voru mannætur. Spillti samt smá fyrir að maður vissi eiginlega hvernig þetta endaði. En djöfull minnti Tommy/Leðurfés mig fyrst á Jason Voorhees.

Alveg ágæt mynd
Let me in, I’ll bury the pain