Ha, jú “mér finnst” er alveg næg rök fyrir því að mér finnst áhugi fólks á þessari mynd ná því marki að hún gæti verið besta mynd allra tíma. Eins og ég sagði, þá er ég spenntur enda rosa fallegt sem ég hef séð en ég er nánast viss um að einhverjir verði fyrir vonbrygðum ef þeir ætli að upphefja hana svo og svo áður en þeir sjá hana. Fólk á ekki að meta hana út frá trailer, ekki út frá því sem það les í fjölmiðlum, alls ekki út frá IMDb og síðst út frá teiknimyndasögunni. Myndin er sjálfstæð list sem á að vera meitin út frá eigin þáttum. Fáir sem virðast gera það hér.
“They say that dreams are only real as long as they last. Couldn't you say the same thing about life?”