það sem íslendingurinn getur nú röflað og gerir ekki fokk í því!
Hann er bara víst að gera eitthvað í því. Með því að sniðganga bíóhúsin þá er hann að lýsa því yfir að hann, sem viðskiptavinur, lætur ekki bjóða sér þetta. Ef allir myndu taka sig til og gera það sama þá býst ég sterklega við því að verð á bíómiða væri mun lægri.
Afhverju kemst gallerí 17 upp með það að selja gallabuxur á 18.000 kr? Af sömu ástæðu og bíóin komast upp með það að selja bíómiða á 900 kr. Fólk lætur bjóða sér þetta.
Viðskiptavinurinn stjórnar markaðinum, ekki öfugt.