Kvikmyndaáhugamálið var í 13. sæti í janúar mánuði sem er bæting um 2 sæti frá fyrra mánuði. Glæsilegt!
Við vorum með 107.301 flettingar en í desember vorum við með 92.489 flettingar. Þið sjáið því að janúar var mjög góður mánuður. Margar greinar voru sendar inn, á tímabili ein til tvær á dag, og mikil umræða skapaðist á mörgum greinum.
Ekki munaði miklu að við næðum 11. sætinu, það munaði innan við 2 þús flettingum á 11. og 13. sætinu.
Þá er bara að vona að kvikmyndaáhugamálið haldi áfram að dafna og bæta sig.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.